Head Above Water

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Höfuð upp úr vatni)
Jump to navigation Jump to search

Höfuð upp úr vatni (enska: Head Above Water) er bandarísk spennumynd frá árinu 1996 sem Jim Wilson leikstýrði. Cameron Diaz fer með aðalhlutverkið í myndinni sem hin unga og fjöruga Nathalie og Harvey Keitel og Billy Zane fara einnig með hlutverk í myndinni. Myndin er endurgerð af norsku myndinni Hodet over vannet eftir Nils Gaup frá 1993.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.