Billy Zane

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

William George Zane, Jr. (fæddur 24. febrúar 1966), betur þekktur sem Billy Zane, er bandarískur leikari, kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Cal Hockley í myndinni Titanic frá árinu 1997 og sem draugurinn í myndinni The Phantom.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.