Fara í innihald

Alexandra Bretadrottning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
alt=Skjaldarmerki Lukkuborgarætt, en gift inn í Sachsen-Coburg-Gotha-ætt Drottning
Stóra-Bretlands og Írlands
og breska samveldisins
og keisaraynja Indlands
Lukkuborgarætt, en gift inn í

Sachsen-Coburg-Gotha-ætt

Alexandra Bretadrottning
Alexandra Bretadrottning
Ríkisár 22. janúar 1901 - 6. maí 1910
SkírnarnafnAlexandra Carolina Marie Charlotte Louise Julia
Fædd1. desember 1844(1844-12-01)
 Í Guluhöll, Amalíugötu 18, Kaupmannahöfn
Dáin20. nóvember 1925 (80 ára)
 Í Sandringham, Norfolk, Englandi
eftir hjartaáfall
GröfÍ kapellu heilags Georgs í Windsorkastala
Konungsfjölskyldan
Faðir Kristján 9.
Móðir Louise af Hessen-Kassel
EiginmaðurJátvarður 7. konungur
BörnPrinsar og prinsessur:
  • Albert Victor
  • Georg V Bretakonungur
  • Louise, hin konunglega prinsessa
  • Victoria
  • Maud Noregsdrottning
  • Alexander


Alexandra Bretadrottning (fædd Alexandra Carolina Marie Charlotte Louise Julia; f. 1. desember 184420. nóvember 1925) var dóttir Kristjáns 9. Danakonungs og prinsessa í Danmörku. Hún giftist síðar Alberti Játvarði krónprins Bretlands, sem síðar varð Játvarður 7. og með því varð hún Alexandra Bretadrottning.

Líf og fjölskylda

[breyta | breyta frumkóða]

Alexandra Danaprinsessa eða Alix eins og hún var ávallt kölluð í fjölskyldunni, fæddist í Kaupmannahöfn árið 1844. Foreldrar hennar voru Kristján prins, seinna Kristján 9., og Louise af Hessen-Kassel.

Þann 10. mars 1863 giftist Alexandra Alberti Játvarði Bretakrónprinsi, syni Viktoríu Bretadrottningar og Alberts prins. Þau eignuðust sex börn:

Alexandra dó árið 1925 í Sandringham eftir hjartaáfall. Hún er grafin við hlið eiginmanns síns í kapellu heilags Georgs í Windsorkastala.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.