María 2. Englandsdrottning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
María Stúart árið 1662

María 2. Englandsdrottning (30. apríl 166228. desember 1694) var drottning Englands, Skotlands og Írlands ásamt eiginmanni sínum, Vilhjálmi frá 1689 til dauðadags. Þau Vilhjálmur voru bæði mótmælendatrúar og komust til valda í kjölfar Dýrlegu byltingarinnar þar sem föður Maríu, hinum kaþólska Jakobi 2., var steypt af stóli. Eftir lát hennar ríkti Vilhjálmur einn í átta ár en við lát hans tók systir Maríu, Anna, við krúnunni.


Fyrirrennari:
Jakob 2.
Englandsdrottning
(1689 – 1692)
Eftirmaður:
Vilhjálmur 2.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.