Santiago Bernabeu
Útlit
(Endurbeint frá Santiago Bernabéu)
Estadio Santiago Bernabéu er fótboltaleikvangur í Madríd á Spáni sem var byggður var á árunum 1944-1947. Leikvangurinn er heimavöllur spænska liðsins Real Madrid. Hann er nefndur eftir fyrrum formanns Real Madrid, Santiago Bernabéu Yeste, sem var einn mikilvægasti maður í sögu Real Madrid.
Völlurinn tekur rúma 81.000 í sæti en með stækkun sem mun ljúka 2023 rúmar hann 85.000. Á sínum tíma þegar stæði voru á vellinum komust yfir 120.000 áhorfendur á hann. Mesti fjöldi sem hefur sótt leik á Bernabeu eru 129.690 (Real Madrid - Milan, 19. apríl 1956)