1800
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1800 (MDCCC í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Alþingi formlega lagt niður. Árið eftir er Landsyfirréttur stofnaður í þess stað.
- Fyrsta íslenska matreiðslubókin, Einfalt matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur, kom út.
Fædd
Dáin
- 14. janúar - Magnús Ólafsson, lögmaður sunnan og austan (f. 1728).
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 7. janúar - Millard Fillmore, 13. forseti Bandaríkjanna (d. 1874).
- 31. júlí - Friedrich Wöhler, þýskur efnafræðingur (d. 1882).
Dáin