Jónas Stefánsson frá Kaldbak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jónas Stefánsson frá Kaldbak (30. september 18829. september 1952) var vesturíslenskt ljóðskáld. Hann gaf út tvær ljóðabækur og birti mörg ljóð í Lögbergi og Heimskringlu.

Jónas var frá Kaldbak í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann útskrifaðist úr Búnaðarskólanum á Hólum í Hjaltadal. Jónas fluttist vestur um haf árið 1913, settist að í Mikley og kvæntist þar Jakobínu Sigurgeirsdóttur prests að Grund í Eyjafirði. Hann kenndi sig þó alltaf við fæðingarstað sinn, Kaldbak.

Verk Jónasar[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.