MTV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Höfuðstöðvar MTV í New York

MTV (Music Television) er bandarísk sjónvarpsstöð með höfuðstöðvar sínar í New York-borg. Stöðin hóf útsendingar þann 1. ágúst 1981 og var aðal markmið sjónvarpsstöðvarinnar að sýna tónlistarmyndbönd. Í dag er MTV með fjölbreytta flóru af raunveruleikaþáttum og gamanþáttum, ásamt því að vera með sýningar á tónlistarmyndböndum.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.