Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2015

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2015
Upplýsingar móts
MótshaldariSíle
Dagsetningar11. júní til 4. júlí
Lið12 (frá 2 aðldarsamböndum)
Leikvangar9 (í 8 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Síle (1. titill)
Í öðru sæti Argentína
Í þriðja sæti Perú
Í fjórða sæti Paragvæ
Tournament statistics
Leikir spilaðir26
Mörk skoruð59 (2,27 á leik)
Markahæsti maður Paolo Guerrero & Eduardo Vargas
(4 mörk)
2011
2016

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2015 eða Copa América 2015 var 44. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Síle dagana 11. júní til 4. júlí. Tólf lið, þar af tvö gestalið, kepptu á mótinu og var þeim skipt upp í þrjá fjögurra liða riðla þar sem átta efstu liðin fóru í fjórðungsúrlit. Heimamenn urðu meistarar í fyrsta sinn eftir sigur á Argentínu í vítaspyrnukeppni í úrslitum.

Slagorð keppninnar var El Corazón del Fútbol eða hjarta knattspyrnunnar.

Samkvæmt gildandi reglum CONMEBOL um að láta starfrófsröð ráða röð gestgjafalandanna hefði Brasilía átt að halda mótið. Vegna anna við skipulagningu á HM 2014 og ÓL í Ríó 2016 var horfið frá því ráði. Til tals kom að flytja keppnina til Mexíkó, þrátt fyrir að landið væri ekki aðildarland að CONMEBOL. Í maímánuði 2012 komust knattspyrnuyfirvöld í Brasilíu og Síle að þeirri niðurstöðu að skipta á mótum. Síle hafði því rétt um þrjú ár til undirbúnings.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]

Keppt var á níu leikvöngum í átta borgum. Flestir vallanna voru endurbyggðir eða reistir frá grunni fyrir mótið.

Santíagó Concepción
Estadio Nacional Estadio Monumental Estadio Municipal de Concepción
Áhorfengur: 48.745 Áhorfendur: 47.347 Áhorfendur: 30.448
Viña del Mar Antofagasta Valparaiso
Estadio Sausalito Estadio Regional de Antofagasta Estadio Elías Figueroa
Áhorfendur: 22.360 Áhorfendur: 21.170 Áhorfendur: 21.113
Temuco La Serena Rancagua
Estadio Municipal Germán Becker Estadio La Portada Estadio El Teniente
Áhorfendur: 18.413 Áhorfendur: 18.243 Áhorfendur: 13.849
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Síle 3 2 1 0 10 3 +8 7
2 Bólivía 3 1 1 1 3 7 -4 4
3 Ekvador 3 1 0 2 4 6 -2 3
4 Mexíkó 3 0 2 1 4 5 -1 2
11. júní
Síle 2-0 Ekvador Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 46.000
Dómari: Néstor Pitana, Argentínu
Vidal 66 (vítasp.), Vargas 83
12. júní
Mexíkó 0-0 Bólivía Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 14.987
Dómari: Enrique Cáceres, Paragvæ
15. júní
Ekvador 0-0 Bólivía Estadio Elías Figueroa, Valparaiso
Áhorfendur: 5.982
Dómari: Joel Aguilar, El Salvador
Valencia 47, Bolaños 83 Raldes 4, Smedberg-Dalence 83, Moreno 42 (vítasp.)
15. júní
Síle 3-3 Mexíkó Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.583
Dómari: Víctor Hugo Carrillo, Perú
Vidal 21, 54 (vítasp.), Vargas 41 Vuoso 20, 65, Jiménez 28
19. júní
Mexíkó 1-2 Ekvador Estadio El Teniente, Rancagua
Áhorfendur: 11.051
Dómari: José Argote, Venesúela
Jiménez 63 (vítasp.) Bolaños 25, Valencia 57
19. júní
Síle 5-0 Bólivía Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.601
Dómari: Andrés Cunha, Úrúgvæ
Aránguiz 2, 65, Sánchez 36, Medel 78, Raldes 85 (sjálfsm.)
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentína 3 2 1 0 4 2 +2 7
2 Paragvæ 3 1 2 0 4 3 +1 5
3 Úrúgvæ 3 1 1 1 2 2 0 4
4 Jamaíka 3 0 0 3 0 3 -3 0
13. júní
Úrúgvæ 1-0 Jamaíka Estadio Regional de Antofagasta, Antofagasta
Áhorfendur: 8.654
Dómari: José Argote, Venesúela
C. Rodríguez 51
13. júní
Argentína 2-2 Paragvæ Estadio La Portada, La Serena
Áhorfendur: 16.281
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu
Agüero 28, Messi 35 (vítasp.) N. Valdez 59, Barrios 89
16. júní
Paragvæ 1-0 Jamaíka Estadio Regional de Antofagasta, Antofagasta
Áhorfendur: 6.099
Dómari: Carlos Vera, Ekvador
Benítez 35
16. júní
Argentína 1-0 Úrúgvæ Estadio La Portada, La Serena
Áhorfendur: 17.014
Dómari: Sandro Ricci, Brasilíu
Agüero 55
20. júní
Úrúgvæ 1-1 Paragvæ Estadio La Portada, La Serena
Áhorfendur: 16.021
Dómari: Roberto García, Mexíkó
Giménez 28 Barrios 44
20. júní
Argentína 1-0 Jamaíka Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 21.083
Dómari: Julio Bascuñán, Síle
Higuaín 10
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 3 2 0 1 4 3 +1 6
2 Perú 3 1 1 1 2 2 0 4
3 Kólumbía 3 1 1 1 1 1 0 4
4 Venesúela 3 1 0 2 2 3 -1 3
14. júní
Kólumbía 0-1 Venesúela Estadio El Teniente, Rancagua
Áhorfendur: 12.387
Dómari: Andrés Cunha, Úrúgvæ
Rondón 59
14. júní
Brasilía 2-1 Perú Estadio Municipal Germán Becker, Temuco
Áhorfendur: 16.342
Dómari: Roberto García, Mexíkó
Neymar 4, Douglas Costa 90+1 Cueva 2
17. júní
Brasilía 0-1 Kólumbía Estadio Monumental David Arellano, Santíagó
Áhorfendur: 44.008
Dómari: Enrique Osses, Síle
Murillo 36
18. júní
Perú 0-1 Venesúela Estadio Elías Figueroa, Valparaíso
Áhorfendur: 15.542
Dómari: Raúl Orosco, Bólivíu
Pizarro 71
21. júní
Kólumbía 0-0 Perú Estadio Municipal Germán Becker, Temuco
Áhorfendur: 17.231
Dómari: Néstor Pitanaa, Argentínu
Neymar 4, Douglas Costa 90+1 Cueva 2
21. júní
Brasilía 2-1 Venesúela Estadio Monumental David Arellano, Santíagó
Áhorfendur: 33.284
Dómari: Enrique Cáceres, Paragvæ
Thiago Silva 8, Firmino 51 Miku 84

Röð 3ja sætis liða

[breyta | breyta frumkóða]

Tvö stigahærri liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úrúgvæ 3 1 1 1 2 2 0 4
2 Kólumbía 3 1 1 1 2 2 0 4
3 Ekvador 3 1 0 2 4 6 -2 3

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
24. júní
Síle 1-0 Úrúgvæ Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.304
Dómari: Sandro Ricci, Brasilíu
Isla 80
25. júní
Bólivía 1-3 Perú Estadio Municipal Germán Becker, Temuco
Áhorfendur: 16.872
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu
Moreno 83 (vítasp.) Guerrero 19, 22, 73
26. júní
Argentína 0-0 (5-4 e.vítake.) Kólumbía Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 21.508
Dómari: Roberto García, Mexíkó
27. júní
Brasilía 1-1 (4-5 e.vítake.) Paragvæ Estadio Municipal de Concepción, Concepción
Áhorfendur: 29.276
Dómari: Andrés Cunha, Úrúgvæ
Robinho 14 González 71 (vítasp.)

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
29. júní
Síle 2-1 Perú Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.651
Dómari: José Argote, Venesúela
Vargas 41, 63 Medel 60 (sjálfsm.)
30. júní
Argentína 6-1 Paragvæ Estadio Municipal de Concepción, Concepción
Áhorfendur: 29.205
Dómari: Sandro Ricci, Brasilíu
Rojo 14, Pastore 26, Di María 46, 52, Agüero 79, Higuaín 82 Barrios 42

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
3. júlí
Perú 2-0 Paragvæ Estadio Municipal de Concepción, Concepción
Áhorfendur: 29.143
Dómari: Raúl Orosco, Bólivíu
Carrillo 48, Guerrero 89

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
4. júlí
Síle 0-0 (4-1 e.vítake.) Argentína Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.693
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

59 mörk voru skoruð í keppninni af 39 leikmönnum. Tvö þeirra voru sjálfsmörk.

4 mörk
3 mörk