Ingólfur Örn Margeirsson (f. 4. maí 1948, d. 15. apríl 2011) var íslenskur blaðamaður og rithöfundur.