Fara í innihald

Ptolemajaríkið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ptólemajaríkið)
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Veldi díadókanna eftir lát Alexanders. Ptólemajaríkið er sýnt með bláum lit.

Ptolemajaríkið var hellenískt ættarveldi sem ríkti yfir Egyptalandi frá 305 f.Kr. til 30 f.Kr.. Stofnandi þess, Ptolemajos, var makedónskur herforingi í her Alexanders mikla og varð landstjóri (satrap) í Egyptalandi eftir dauða hans. 305 f.Kr. lýsti hann sig konung Egyptalands og Egyptar tóku Ptolemajum brátt sem arftökum faraóanna. Ætt Ptolemaja ríkti yfir Egyptalandi þar til Rómverjar lögðu það undir sig 30 f.Kr.

Allir karlkyns konungar tóku sér nafnið Ptolemajos. Drottningar Ptolemaja, sem stundum voru systur eiginmanna sinna, hétu yfirleitt Kleópatra, Bereníke eða Arsinóe. Frægasti Ptolemajinn var síðasta drottningin, Kleópatra (7.), sem varð þekkt fyrir afskipti sín af átökum, fyrst Caesars og Pompeiusar, og síðan Octavíanusar og Marcúsar Antoníusar.

Konungar og drottningar Ptólemaja

[breyta | breyta frumkóða]

Einfaldað ættartré

[breyta | breyta frumkóða]

Sum af ættartengslunum sem sýnd eru í þessu tré eru umdeild.

Aðrir þekktir Ptólemajar

[breyta | breyta frumkóða]