Kort sem sýnir mestu landfræðilegu útbreiðslu Egyptalands hins forna á 15. öld fyrir Krist.
Á tímum Nýja ríkisins náði Egyptaland sinni mestu landfræðilegu útbreiðslu til Austurlanda nær og allt suður til Núbíu. Her Egypta barðist við Hittíta um yfirráð yfir Sýrlandi.