Fara í innihald

Tuttugasta og fyrsta konungsættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Tuttugasta og fyrsta konungsættin í sögu Egyptalands hins forna var fyrsta konungsættin sem getið er á þriðja millitímabilinu. Þetta tímabil einkenndist af hægfara hnignun miðstjórnarvalds. Faraóarnir ríktu yfir Neðra Egyptalandi í Tanis en Efra Egyptaland var undir stjórn æðstupresta Amons í Þebu.

Tuttugasta og fyrsta konungsættin
Nafn Ríkisár
Smendes 1069 f.Kr. - 1043 f.Kr.
Amenemnisu 1043 f.Kr. - 1039 f.Kr.
Psusennes 1. 1039 f.Kr. - 990 f.Kr.
Amenemópe 992 f.Kr. - 983 f.Kr.
Ósorkon eldri 983 f.Kr. - 977 f.Kr.
Síamon 977 f.Kr. - 958 f.Kr.
Psusennes 2. 958 f.Kr. - 943 f.Kr.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.