Þrítugasta konungsættin
Útlit
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Þrítugasta konungsættin í sögu Egyptalands er hluti af Síðtímabilinu. Hún nær frá 380 f.Kr. til 343 f.Kr. og telur fjóra konunga. Þessi konungsætt barðist gegn Persaveldi undir stjórn Artaxerxesar 3. sem á endanum tókst að leggja landið aftur undir sig. Síðasti konungur Egypta, Nektanebos 2. flúði til Núbíu.