Caesarion
Útlit
(Endurbeint frá Ptólemajos 15.)
Ptólemajos XV Fílopator Fílometor Cæsar (Πτολεμαῖος ΙΕʹ Φιλοπάτωρ Φιλομήτωρ Καῖσαρ), oftast nefndur Cæsarion (Καισαρίων, orðrétt: litli Caesar) (23. júní 47 f.Kr. – 23. ágúst 30 f.Kr.), var sonur Kleópötru sjöundu. Kleópatra sagði föður hans vera Júlíus Caesar og nefndi hann eftir honum.