Þriðja konungsættin
Útlit
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Þriðja konungsættin er í sögu Egyptalands fyrsta tímabil samfelldrar stjórnar á tíma Gamla ríkisins. Þekktasti konungur þessarar konungsættar er Djoser sem lét ráðgjafa sinn, Imhotep, reisa Djoserpýramídann.