Fara í innihald

Fimmta konungsættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Fimmta konungsættin er í sögu Egyptalands þriðja konungsættin sem telst til Gamla ríkisins.

Frá þessum tíma eru elstu dæmin um Pýramídaritin (trúartexta sem voru ritaðir á veggi pýramída og annarra grafhýsa). Dýrkun sólguðsins Ra varð miklu mikilvægari en áður og nálgaðist að verða ríkistrú.

Konungar fimmtu konungsættarinnar

[breyta | breyta frumkóða]
Fifth Dynasty
Nafn Athugasemdir Ártöl
Úserkaf - 24982491 f.Kr.
Sahúre - 24902472 f.Kr.
Neferirkare Kakaí - 24712467 f.Kr.
Sjepseskare Isí - 24672460 f.Kr.
Neferefre - 24602453 f.Kr.
Nyúserre Iní - 24532422 f.Kr.
Menkaúhor Kaíú - 24222414 f.Kr.
Djedkare Isesí - 24142375 f.Kr.
Únas - 23752345 f.Kr.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.