Á tíma sjöttu konungsættarinnar urðu landstjórar og héraðshöfðingjar valdameiri sem veikti miðstjórnarvald konunganna og leiddi til fyrsta millitímabilsins.
Síðasti faraó þessarar konungsættar, Nitigret, er talinn hafa verið fyrsta konan í heimi sem tók sér konungstitil.