Fara í innihald

Sjötta konungsættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Sjötta konungsættin er af sumum talin síðasta konungsætt Gamla ríkisins í sögu Egyptalands en aðrir vilja telja sjöundu og áttundu konungsættina með þar sem höfuðborg ríkisins var áfram í Memfis.

Á tíma sjöttu konungsættarinnar urðu landstjórar og héraðshöfðingjar valdameiri sem veikti miðstjórnarvald konunganna og leiddi til fyrsta millitímabilsins.

Síðasti faraó þessarar konungsættar, Nitigret, er talinn hafa verið fyrsta konan í heimi sem tók sér konungstitil.

Konungar sjöttu konungsættarinnar

[breyta | breyta frumkóða]
Nafn Athugasemdir Ártöl
Tetí - 2345 f.Kr.2333 f.Kr.
Úserkare - 2333 f.Kr.2332 f.Kr.
Pepí 1. Meryre - 2332 f.Kr.2283 f.Kr.
Merenre Nemtyemsaf 1. - 2283 f.Kr.2278 f.Kr.
Pepí 2. Neferkare - 2278 f.Kr.2184 f.Kr.
Merenre Nemtyemsaf 2. - 2184 f.Kr.
Nitigret (Netjerkare?) - 2184 f.Kr.2183 f.Kr.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.