Þrettánda konungsættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Þrettánda konungsættin er í sögu Egyptalands konungsætt sem ríkti á tímum Miðríkisins. Valdatíð hennar náði frá um 1790 f.Kr. til um 1649 f.Kr. Höfuðborg ríkisins var í Memfis.

Þessari konungsætt tilheyrir mikill fjöldi konunga. Konungsættin skarast að hluta við fjórtándu konungsættina sem ríkti frá Xóis.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.