Níunda konungsættin
Útlit
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Níunda konungsættin í sögu Egyptalands var konungsætt sem ríkti yfir Egyptalandi um það bil frá 2160 f.Kr. til 2040 f.Kr. Níundu og tíundu konungsættirnar ríktu frá Herakleópólis. Oft er erfitt að sjá hvorri konungsættinni konungar þessa tímabils tilheyra.
Konungar níundu konungsættarinnar
[breyta | breyta frumkóða]- Kety 1.
- Merikare 1.
- Neferkare 7.
- Kety 2.
- Konungur þar sem aðeins hluti nafnsins er þekktur Senen... (Tórínópapýrusinn 4.22)
- Kety 3.
- Kety 4.