Ptólemajos 2.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Peningur sem sýnir Ptolemajos II (nær) ásamt systur sinni og eiginkonu Arsinoe II (fjær).

Ptolemajos II Fíladelfos (309246 f.Kr.) var annar konungur Ptolemajaríkisins í Egyptalandi og ríkti frá 283 f.Kr. og fram á dauðadag. Talið er að hann hafi hugsanlega átt þátt í uppbyggingu Bókasafnsins í Alexandríu.


Fyrirrennari:
Ptolemajos I Soter
Konungur Ptolemajaríkisins
(283 f.Kr. – 246 f.Kr.)
Eftirmaður:
Ptolemajos III Evregetes


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.