Port-au-Prince

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Port-au-Prince innan Haítí.

Port-au-Prince (framburður: [ˌpɔːrtəʊˈprɪns]); haítískt blendingsmál: Pòtoprens) er höfuðborg og stærsta borg Haítí. Mikil fólksfjölgun hefur orðið í borginni á undanförnum árum, sérstaklega í þjöppuðum fátækrahverfum og búa nú í henni 2,5-3 milljónir manns og 4 milljónir á stórborgarsvæðinu.

Miklar skemmdir urðu á borginni eftir jarðskjálfta 12. janúar 2010 og mannfall talið gífurlegt.

Port-au-Prince

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.