San Salvador

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

24°03′N 74°30′V / 24.050°N 74.500°V / 24.050; -74.500 San Salvador, einnig nefnd biðeyjan, er eyja í eyjaklasanum Bahamaeyjar. San Salvador er 21km að lengd, og 8km að breidd. Sagan segir að eyjan sé fyrsti lendingarstaður Kristófers Kólumbusar, þann 12. október 1492. San Salvador varð fyrir mikilli fólksfækkun vegna þrælaflutningum fólksins á eyjunni til Afríku. Jafnframt kom Bandaríkjaher til eyjarinnar í seinni heimstyrjöldinni. Í dag er litið á San Salvador sem ferðamannaparadís. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „San Salvador". The Goverment of the Bahamas. (enska) Skoðað 14. október2010.