Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Castries er höfuðborg og stærsta borg Sankti Lúsíu, sem er eyríki í Karíbahafi. Íbúar borgarinnar voru um 70 þúsund árið 2013. Borgin var stofnuð af Frökkum árið 1650 og hét þá Carénage (skipalægi). Hún var nefnd árið 1756 eftir Charles Eugène Gabriel de La Croix, markgreifa af Castries.
|
---|
|
- Basseterre, Sankti Kristófer og Nevis
- Belmópan, Belís
- Bridgetown, Barbados
- Castries, Sankti Lúsía
- Gvatemalaborg, Gvatemala
- Havana, Kúba
- Kingston, Jamaíka
- Kingstown, Sankti Vinsent og Grenadínur
- Managva, Níkaragva
- Mexíkóborg, Mexíkó
- Nassá, Bahamaeyjar
- Ottawa, Kanada
|
- Panamaborg, Panama
- Port-au-Prince, Haítí
- Port of Spain, Trínidad og Tóbagó
- Roseau, Dóminíka
- San José, Kosta Ríka
- San Salvador, El Salvador
- Santó Dómingó, Dóminíska lýðveldið
- St. George's, Grenada
- Saint John's, Antígva og Barbúda
- Tegucigalpa, Hondúras
- Washington, D.C., Bandaríkin
| |
|