Belmópan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þinghúsið í Belmópan

Belmópan er höfuðborg Belís. Íbúar eru um 17 þúsund. Borgin er 80 kílómetra austan við stærstu borg Belís og fyrrverandi höfuðborg landsins Belísborg. Aðsetur stjórnar landsins var flutt til Belmópan eftir að fellibylurinn Hattie lagði Belísborg nánast í rúst árið 1970.