1874
Útlit
(Endurbeint frá MDCCCLXXIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1874 (MDCCCLXXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 5. janúar - Kristján IX. færði Íslendingum sína fyrstu stjórnarskrá.
- 7. júlí - Húsið Gudmannsminde á Akureyri var vígt sem spítali.
- 2. ágúst - Þjóðhátíð haldin um land allt vegna 1000 ára afmælis Íslandsbyggðar. [1] Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þar á meðal. Lofsöngur var frumfluttur í Dómkirkjunni.
- Tímaritin Andvari og Ísafold komu fyrst út.
- Alþýðubókin, lesbók handa alþýðu, kom út.
- Kvennaskólinn í Reykjavík var stofnaður.
- Alþingiskosningar voru haldnar.
- Kvöldfélagið, félag menntamanna, var lagt niður.
Fædd
- 30. janúar - Björg Caritas Þorláksson, doktor í sálfræði (d. 1934)
- 11. maí - Einar Jónsson, myndhöggvari.
- 4. júlí - Jónmundur Halldórsson, prestur.
- 14. ágúst - Ágúst Jósefsson, íslenskur verkalýðsleiðtogi (d. 1968)
- 30. ágúst - Jón S. Bergmann, skáld.
- 2. nóvember - Sigfús Blöndal, bókavörður við Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn, þekktastur fyrir íslensk-danska orðabók.
- 5. desember - Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari. Fyrsti Íslendingurinn sem nam byggingarlist.
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 1. janúar - New York sameinaðist The Bronx.
- 18. mars - Havaí gerði verslunarsamning við Bandaríkin.
- 1. júlí - Fyrsti dýragarðurinn opnaði í Bandaríkjunum í Fíladelfíu.
- 14. júlí - Eldsvoði í Chicago eyðilagði yfir 800 byggingar og létust 20.
- 9. október - Alþjóðapóstsambandið var stofnað.
- Breska Austur-Indíafélagið hætti starfsemi.
- Knattspyrnuliðin Aston Villa og Bolton Wanderers voru stofnuð á Englandi og Greenock Morton F.C. og Heart of Midlothian F.C. í Skotlandi.
- Fíkniefnið heróín og skordýraeitrið DDT voru búin til.
Fædd
- 3. febrúar - Gertrude Stein, bandarískur rithöfundur.
- 27. febrúar - Francis Macdonald Cornford, enskur fornfræðingur og skáld.
- 24. mars -
- Luigi Einaudi, ítalskur hagfræðingur (d. 1961)
- Harry Houdini, ungversk-bandarískur töframaður.
- 25. apríl - Guglielmo Marconi,ítalskur eðlisfræðingur
- 9. maí - Howard Carter, enskur fornleifafræðingur.
- 12. maí - Clemens von Pirquet, austurrískur vísindamaður og barnalæknir
- 29. maí - G. K. Chesterton, enskur rithöfundur.
- 10. ágúst - Herbert Hoover, 31. forseti Bandaríkjanna.
- 21. september - Gustav Holst, breskt tónskáld.
- 30. nóvember - Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands.
- 17. desember - William Lyon Mackenzie King, forsætisráðherra Kanada.
Dáin
- 8. mars - Millard Fillmore, 13. forseti Bandaríkjanna.
- 12. september - François Guizot, franskur sagnfræðingur og stjórnmálamaður.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Þjóðhátíðin 2. ágúst 1874. Morgunblaðið, 226. tölublað (02.08.1924), Blaðsíða 3