Fara í innihald

Harry Houdini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harry Houdini

Harry Houdini (24. mars 187431. október 1926) var ungversk-bandarískur töframaður, undankomusérfræðingur, baráttumaður gegn miðlum og fleira. Hann fæddist í Ungverjalandi sem Erik Weisz en breytti nafninu í Erich Weiss er hann fluttist til Bandaríkjanna. Nafnið Harry Houdini var aðeins sviðsnafn hans.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.