Harry Houdini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harry Houdini

Harry Houdini (24. mars 187431. október 1926) var ungversk-bandarískur töframaður, undankomusérfræðingur, baráttumaður gegn miðlum og fleira. Hann fæddist í Ungverjalandi sem Erik Weisz en breytti nafninu í Erich Weiss er hann fluttist til Bandaríkjanna. Nafnið Harry Houdini var aðeins sviðsnafn hans.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.