DDT

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fyrir hljómsveitina, sjá DDT skordýraeitur (hljómsveit).

Dí-klóró-dí-fenýl-trí-klóró-etan (DDT) er lífrænt klórín-efnasamband sem var notað sem skordýraeitur. Efnið er alræmt vegna þess hve skaðlegt það er.

DDT var mikið notað í landbúnaði um miðja síðustu öld. Það leiddi næstum því til útdauða skallaarnarins og förufálkans í Bandaríkjunum. Lagt var bann við notkun eitursins í landbúnaði Bandaríkjunum 1972.

Efnið er enn notað á einstaka svæðum til að hefta útbreiðslu malaríu og útbrotataugaveiki, sem bæði berast með skordýrum.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Larson, Kim (December 1, 2007). „Bad Blood“. On Earth (Winter 2008). Afrit af upprunalegu geymt þann apríl 13, 2020. Sótt June 5, 2008.
  2. Moyers, Bill (September 21, 2007). „Rachel Carson and DDT“. Sótt March 5, 2011.