Fara í innihald

Bronx

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá The Bronx)
Kort sem sýnir Bronx (með gulu) innan New York borgar (sem sýnd er með gráu).

Bronx er hluti af New York-borg í Bandaríkjunum.

Bronx er nyrsti hluti borgarinnar og sá eini sem er á meginlandi Norður-Ameríku. Borgarhlutanum tilheyra einnig nokkrar litlar eyjar á East River og Long Island Sound. Harlem River aðskilur Bronx frá Manhattan. Um 1.455.000 manna (2016) búa í Bronx.

Hverfið er nefnt eftir Jonas Bronck, sænskum innflytjanda. Bronck ólst reyndar upp í Færeyjum.

Áhugaverðir staðir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.