Listi yfir rit í ritröðinni Lærdómsrit Bókmenntafélagsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir rit í ritröðinni Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.

Íslenskur titill Upprunalegur titill Höfundur Þýðandi Útgáfuár Gefið út sem

lærdómsrit

Af sifjafræði siðferðisins Zur Genealogie der Moral Friedrich Nietzsche Róbert Jack 1887 2010
Afstæðiskenningin Über spezielle und allgemeine Relativitätstheorie Albert Einstein Þorsteinn Halldórsson 1915 1970
Agricola De vita Julii Agricolae Cornelius Tacitus Jónas Knútsson 98 1998
Andkristur Der Antichrist: Fluch auf das Christentum Friedrich Nietzsche Pálína S. Sigurðardóttir 1895 2023
Áhrif bernskunnar á líf kynslóðanna Barndommem varer i generasjoner Kari Killén Tryggvi Gíslason 2000 2014
Ár var alda The first three minutes: a modern view of the origins of the universe Steven Weinberg Guðmundur Arnlaugsson 1977 1998
Bera bý Bees: their vision, chemical senses, and language Karl von Frisch Jón O. Edwald 1950 1972
Birtíngur Candide ou l’optimisme Voltaire Halldór Laxness 1759 1975
Bjólfskviða: Forynjurnar og fræðimennirnir Beowulf: The Monsters and the Critics J. R. R. Tolkien Arndís Þórarinsdóttir 1936 2013
Bláa bókin The blue book Ludwig Wittgenstein Þorbergur Þórsson 1958 1998
Cicero og samtíð hans Cicero og samtíð hans Jón Gíslason Á ekki við 1963 2009
Dauði harmleiksins The Death of Tragedy George Steiner Trausti Ólafsson 1961 2016
Draugasaga Mostellaria Títus Maccíus Plátus Guðjón Ingi Guðjónsson 2004
Dýrabær Animal farm George Orwell Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi 1945 1985
Dýralíf The Lives of Animals J. M. Coetzee Gunnar Sigvaldason og Katrín Jakobsdóttir 1999 2020
Endurtekningin Gjentagelsen: et forsøg i den experimenterende psychologi Søren Kierkegaard Þorsteinn Gylfason 1843 2000
Fangelsisbréfin Widerstand und Ergebung. Briefe und Aufzeichnungen aus der Haft Dietrich Bonhoeffer Gunnar Kristjánsson 1951 2015
Ferlið og dygðin 道德经 (Dàodé Jīng) Laó Tse Ragnar Baldursson 4. öld f. Kr. 2010
Fjórða Makkabeabók Μακκαβαιων δ Óþekktur Rúnar M. Þorsteinsson 2012
Formáli að Fyrirbærafræði andans Einleitung in die Phänomenologie des Geistes Georg Willhelm Friedrich Hegel Skúli Pálsson 1807 2019
Framfaragoðsögnin Myten om framsteget Georg Henrik von Wright Þorleifur Hauksson 1993 2003
Frelsið On liberty John Stuart Mill Jón Hnefill Aðalsteinsson 1859 1970
Frumspekin I Metaphysica I Aristóteles Svavar Hrafn Svavarsson 1999
Fræðarinn I Pedagogos Klemens frá Alexandríu Clarence E. Glad 198 2004
Frændi Rameaus Le neveau de Rameau Denis Diderot Friðrik Rafnsson 1805 2000
Fædros Φαίδρος Platon Eyjólfur Kjalar Emilsson 370 f. Kr. 2019
Galdrafárið í Evrópu The European witch-craze of the 16th and 17th centuries Hugh Trevor-Roper Helgi Skúli Kjartansson 1969 1977
Germanía De orgine et situ Germanorum Cornelius Tacitus Páll Sveinsson 98 2001
Gorgías Gorgias Platon Eyjólfur Kjalar Emilsson 380 f. Kr. 1977
Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni Grundlegung zur Metaphysic der Sitten Immanuel Kant Guðmundur Heiðar Frímannsson 1783 2003
Handan góðs og ills Jenseits von Gut und Böse Friedrich Nietzsche Þröstur Ásmundsson og Arthúr Björgvin Bollason 1886 1994
Helgakver Helgakver Helgi Hálfdánarson Á ekki við 1877 2000
Hugleiðingar um frumspeki Meditationes de prima philosophia in quibus dei existentia & animæ a corpore distinctio demonstrantur René Descartes Þorsteinn Gylfason 1641 2001
Hjálpræði efnamanns Quis dives salvetur Klemens frá Alexandríu Clarence E. Glad 2002
Hvað er lífið? What Is Life? The Physical Aspect of the Living Cell Erwin Schrödinger Guðmundur Eggertsson 1944 2021
Iðnríki okkar daga The new industrial state - the Reith lectures 1966 John Kenneth Galbraith Guðmundur Magnússon 1967 1970
Í reiðuleysi í París og London Down and out in Paris and London George Orwell Uggi Jónsson 1933 2005
Játningar Confessiones Ágústínus Sigurbjörn Einarsson 397 2006
Kommúnistaávarpið Manifest der Kommunistischen Partei Karl Marx og Friedrich Engels Sverrir Kristjánsson 1848 2008
Konur í heimspeki nýaldar Elísabet af Bæheimi, Damaris Cudworth Masham og Mary Astell Þóra Björg Sigurðardóttir 2017
Kúgun kvenna On the subjection of women John Stuart Mill Sigurður Jónasson 1869 1997
Laókóon Laokoon Gotthold Ephraim Lessing Gauti Kristmannsson 1767 2007
Ljósið QED: the strange theory of light and matter Richard P. Feynman Hjörtur H. Jónsson 1985 2000
Lof heimskunnar Moriae encomium Erasmus frá Rotterdam Þröstur Ásmundsson og Arthúr Björgvin Bollason 1511 1990
Lof lyginnar Mendacii encomium Þorleifur Halldórsson Þorsteinn Antonsson 1988 1988
Manngerðir Kharakteres eþikoi Þeófrastos Gottskálk Þór Jensson 1990
Mál og mannshugur Language and mind Noam Chomsky Halldór Halldórsson 1968 1973
Málsvörn stærðfræðings Mathematician’s apology Godfrey Harold Hardy Reynir Axelsson 1940 1972
Mennt og máttur Wissenschaft als Beruf Max Weber Helgi Skúli Kjartansson 1917 1973
Menón Meno (gr. Μένων) Platon Sveinbjörn Egilsson 1985
Minnisblöð Maltes Laurids Brigge Die Aufzeichnungen des Malte Laurids Brigge Rainer Maria Rilke Benedikt Hjartarson 1910 2020
Nytjastefnan Utilitarianism John Stuart Mill Gunnar Ragnarsson 1863 1998
Orðræða um aðferð Discours de la méthode pour bien conduire sa raison et chercer la verité dans les sciences René Descartes Magnús G. Jónsson 1637 1991
Orðræða um frumspeki Discours de métaphysique Gottfried Wilhelm Leibniz Gunnar Harðarson 1686 2004
Óbyggð og allsnægtir Wilderness and plenty Frank Fraser Darling Óskar Ingimarsson 1970 1972
Ógöngur Dilemmas Gilbert Ryle Garðar Á. Árnason 1953 2000
Óraplágan The plague of fantasies Slavoj Žižek Haukur Már Helgason 1997 2007
Perceval eða Sagan um gralinn Li contes del graal Chrétien de Troyes Ásdís R. Magnúsdóttir 1182 2010
Pyrrhos og Kíneas Pyrrhus et Cinéas Simone de Beauvoir Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir 1944 2018
Rannsókn á skilningsgáfunni An enquiry concerning human understanding David Hume Atli Harðarson 1748 2011
Ritgerð um ríkisvald The second treatise of government or An essay concerning the true original extent and end of civil government John Locke Atli Harðarson 1689 1986
Rússa sögur og Igorskviða Povest vremennykh let (valdir kaflar) og Slovo o polkú Igoreve Óþekktur Árni Bergmann 2009
Ríkið Res publica (gr. Politeia) Platon Eyjólfur Kjalar Emilsson 375 f. Kr. 1991
Saga tímans A brief history of time Stephen W. Hawking Guðmundur Arnlaugsson 1988 1990
Samdrykkjan ásamt Um fegurðina I.6. Symposium (gr. Symposion) og Peri tou kalou Platon og Plótínos Eyjólfur Kjalar Emilsson 385 f. Kr. og 270 e. Kr. 1999
Samfélagssáttmálinn Du contrat social Jean-Jacques Rousseau Björn Þorsteinsson og Már Jónsson 1762 2004
Samræður um trúarbrögðin Dialogues concerning natural religion David Hume Gunnar Ragnarsson 1779 1972
Shakespeare á meðal vor Szekspir współczesny Jan Kott Helgi Hálfdanarson 1961 2009
Siðfræði Níkomakkosar Ethica Nicomachea Aristóteles Svavar Hrafn Svavarsson 1995
Síðasta setning Fermats Fermat’s last theorem Simon Singh Kristín Halla Jónsdóttir og Sigurður Helgason 1997 2006
Síðustu dagar Sókratesar Apologia Socratis (gr. Apologia Sókratous), Crito (gr. Kritón) og Phaedo (gr. Faidón) Platon Þorsteinn Gylfason og Sigurður Nordal 1973
Skynsemin í sögunni Die Vernunft in der Geschichte Georg Wilhelm Friedrich Hegel Arthúr Björgvin Bollason 1837 2023
Stjórnmál og bókmenntir George Orwell Uggi Jónsson 2009
Sýnilegt myrkur: frásögn um vitfirringu Darkness visible : a memoir of madness William Styron Uggi Jónsson 1990 2010
Til hins kristna aðals þýskrar þjóðar An den christlichen Adel deutscher Nation Marteinn Luther Vilborg Auður Ísleifsdóttir 1520 2012
Til varnar réttindum konunnar A Vindication of the Rights of Woman Mary Wollstonecraft Gísli Magnússon 1792 2016
Tilviljun og nauðsyn Le hasard et la nécessité: Essai sur la philosophie naturelle de la biologie moderne Jacques Monod Guðmundur Eggertsson 1970 2012
Tilvistarstefnan er mannhyggja L’existentialisme est un humanisme Jean-Paul Sartre Páll Skúlason 1946 2007
Tómasarguðspjall Tómas postuli Jón Ma. Ásgeirsson 2001
Uggur og ótti Frygt og bæven: dialektisk lyrik af Johannes de Silentio Søren Kierkegaard Jóhanna Þráinsdóttir 1843 2000
Um ánauð viljans De servo arbitrio Marteinn Lúther Jón Árni Jónsson og Gottskálk Þór Jensson 1525 2003
Um ellina Cato maior de senectute Marcus Tullius Cicero Kjartan Ragnars 44 f. Kr. 1982
Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins Briefe über die ästhetische Erziehung des Menschen Friedrich Schiller Arthúr Björgvin Bollason og Þröstur Ásmundsson 1794 2006
Um holdgun Orðsins De incarnatione Aþanasíus frá Alexandríu Kristinn Ólason 2007
Um kvikmyndalistina Film als Kunst Rudolf Arnheim Björn Ægir Norðfjörð 1932 2013
Um lög Tómas af Aquino Þórður Kristinsson 1485 2004
Um mildina De Clementia Seneca Haukur Sigurðsson 56 2017
Um sálgreiningu Über Psychoanalyse Sigmund Freud Maia Sigurðardóttir 1917 1970
Um sársauka annarra Regarding the pain of others Susan Sontag Uggi Jónsson 2003 2006
Um skáldskaparlistina Ars poetica (gr. Peri poietikes) Aristóteles Kristján Árnason 1976
Um trúarbrögðin Über die Religion Friedrich Schleiermacher Jón Árni Jónsson 1799 2007
Um uppruna dýrategunda og jurta Um uppruna dýrategunda og jurta Þorvaldur Thoroddsen Á ekki við 1887 1998
Um vináttuna Laelius de amicitia Marcus Tullius Cicero Margrét Oddsdóttir 44 f. Kr. 1993
Undirstöður reikningslistarinnar Die Grundlagen der Arithmetik Gottlob Frege Kristján Kristjánsson 1884 1989
Uns yfir lýkur Ala z elementarza Alina Margolis-Edelman Jón Bjarni Atlason 1994 2015
Uppruni tegundanna On the origin of species by means of natural selection, or the preservation of favoured races in the struggle for life Charles R. Darwin Guðmundur Guðmundsson 1859 2004
Útópía Utopia Thomas More Eiríkur Gauti Kristjánsson 1516 2016
Vandræðaskáld An account of the life of Mr. Richard Savage, son of the Earl Rivers Samuel Johnson Atli Magnússon 1744 1991
Valdstjórn og vísindi Science and Government Charles Percy Snow Baldur Símonarson 1961 1970
Vísindabyltingar The Structure of Scientific Revolutions Thomas S. Kuhn Kristján Guðmundur Arngrímsson 1962 2015
Vísindafyrirlestrar handa almenningi Populäre wissenschaftliche Vorträge Hermann von Helmholtz Jóhanna Jóhannesdóttir 1865 2021
Yfirlýsingar Ýmsir Áki G. Karlsson, Árni Bergmann og Benedikt Hjartarson 2001
Zadig eða örlögin Zadig ou la destinée Voltaire Hólmgrímur Heiðreksson 1747 2007
Æskuverk Die Frühschriften Karl Marx Ottó Másson 2011
Þroskasaga Haís Ibn Jaqzan حي بن يقظان Ibn Tufail Eyjólfur Kjalar Emilsson 1150 2022
Öld gensins The Century of the Gene Evelyn Fox Keller Kristján G. Arngrímsson 2000 2023

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Lærdómsrit“ (PDF). Sótt 18. desember 2011.