Fara í innihald

Kristján Kristjánsson (f. 1959)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensk heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Kristján Kristjánsson
Fædd/ur: 1959
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki, Menntaheimspeki, Mannkostamenntun
Helstu ritverk: "Aristotelian Character Education"; "Virtues and Vices in Positive Psychology: A Philosophical Critique"; "The Self and Its Emotions"; "Aristotle, Emotions, and Education" ; "Justice and Desert-Based Emotions"; Justifying Emotions: Pride and Jealousy; Mannkostir: Ritgerðir um heimspeki; Af tvennu illu: Ritgerðir um heimspeki; Social Freedom: The Responsibility View; Þroskakostir: Ritgerðir um siðferði og menntun
Helstu viðfangsefni: siðfræði
Markverðar hugmyndir: nytjastefna
Áhrifavaldar: Aristóteles, John Stuart Mill

Kristján Kristjánsson (fæddur 1959) er íslenskur heimspekingur og prófessor í heimspeki við Háskólann í Birmingham.

Kristján lauk B.A. gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands árið 1983, M.Phil prófi í heimspeki við University of St. Andrews á Skotlandi árið 1988 og doktorsprófi við sama skóla árið 1990. Doktorsritgerð Kristjáns hét Freedom as a Moral Concept.

Kristján er sonur Kristjáns frá Djúpalæk.

Helstu rit[breyta | breyta frumkóða]

 • 2020 Flourishing as the Aim of Education: A Neo-Aristotelian View (London: Routledge).
 • 2018 Virtuous Emotions (Oxford: Oxford University Press).
 • 2016 (ritstj.) ásamt D. Carr og J. Arthur, Varieties of Virtue Ethics (London: Palgrave/Macmillan).
 • 2015 Aristotelian Character Education (London: Routledge).
 • 2013 Virtues and Vices in Positive Psychology: A Philosophical Critique (Cambridge: Cambridge University Press).
 • 2010 The Self and Its Emotions (Cambridge: Cambridge University Press).
 • 2007 Aristotle, Emotions, and Education (Aldershot: Ashgate Publishing).
 • 2006 Justice and Desert-Based Emotions (Aldershot: Ashgate Publishing).
 • 2003 (ritstj.) ásamt Loga Gunnarssyni, Heimspekimessa: Ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni prófessor sextugum (Reykjavík: Háskólaútgáfan).
 • 2002 Justifying Emotions: Pride and Jealousy (London: Routledge).
 • 2002 Mannkostir: Ritgerðir um heimspeki (Reykjavík: Háskólaútgáfan).
 • 1997 Af tvennu illu: Ritgerðir um heimspeki (Reykjavík: Mál og menning).
 • 1996 Social Freedom: The Responsibility View (Cambridge: Cambridge University Press).
 • 1992 Þroskakostir: Ritgerðir um siðferði og menntun (Reykjavík: Háskólaútgáfan).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 • „Vefsíða Kristjáns Kristjánssonar við Jubilee rannsóknarmiðstöðina fyrir mannkosti og dygði“. Sótt 23. maí 2017.
 • „Mannkostir eru mikilvægari en einkunnir“. Sótt 23. maí 2017.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.