Fara í innihald

Friedrich Schiller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ludovike Simanowiz: Friedrich Schiller (1794)

Johann Christoph Friedrich von Schiller oftast nefndur Friedrich Schiller (fæddur 10. nóvember 1759 í Marbach am Neckar, dáinn 9. maí 1805 í Weimar) var þýskur rithöfundur.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.