Fædros (Platon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um
samræður eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
KrítonFædon
2. fjórleikur:
KratýlosÞeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
ParmenídesFílebos
SamdrykkjanFædros
4. fjórleikur:
Alkibíades IAlkibíades II
HipparkosElskendurnir
5. fjórleikur:
ÞeagesKarmídes
LakkesLýsis
6. fjórleikur:
EvþýdemosPrótagóras
GorgíasMenon
7. fjórleikur:
Hippías meiriHippías minni
JónMenexenos
8. fjórleikur:
KleitofonRíkið
TímajosKrítías
9. fjórleikur:
MínosLögin
EpinomisBréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
SkilgreiningarUm réttlætið
Um dygðinaDemodókos
SísýfosHalkýon
EryxíasAxíokkos
Eftirmæli

Fædros er samræða eftir Platon milli Sókratesar og Fædrosar.

Yfirlit yfir efni samræðunnar[breyta | breyta frumkóða]

Fædros verður á vegi Sókratesar þegar hann er á gangi um sveitina utan við Aþenu. Eftir að þeir hafa spjallað smá stund les Fædros upp ræðu eftir Lýsías um ástina. Lýsías hefur skrifað að drengur skuli eiga í ástarsambandi við mann sem ekki er ástfanginn af drengnum, en ekki eiga í sambandi við mann sem er ástfanginn af drengnum. Sókrates dásamar ræðuna með örlítilli kaldhæðni en flytur svo sjálfur ræðu um efnið. Fædros fellst á að ræða Sókratesar sé betri. En Sókrates fordæmir hana hins vegar, vegna þess að ástin er frá guðunum komin ólíkt því sem hann hafði haldið fram. Þá flytur Sókrates aðra ræðu um hvers vegna ástin er góð þar sem því er í raun haldið fram að ástin sé mannssálinni nauðsynleg til þess að komast aftur til himna. Fædros lofar ræðuna og spyr Sókrates hvernig skuli flytja góða ræðu. Þessu fylgir samræða milli Sókratesar og Fædrosar um hvernig sé best að semja ræður.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Phaedrus (dialogue)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. nóvember 2005.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Fædros Geymt 18 október 2005 í Wayback Machine í enskri þýðingu Benjamins Jowett

  • „Hver eru helstu ritverk Platons?“. Vísindavefurinn.
  • „Hafa rit Platons og Aristótelesar verið útbreidd og þekkt frá því þau voru skrifuð?“. Vísindavefurinn.
  Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.