Fara í innihald

Listi yfir íslenskar söngkonur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er listi yfir íslenskar söngkonur. Listinn er ekki tæmandi en er myndaður út frá ýmsum atriðum, s.s. útgefnu efni og almennri virkni og framleiðslu; vinsældum og frægð; og menntun og hæfileikum.

Nafn Fæðingarár Dánarár Grein
Agnes Björt Clausen 1991
Andrea Gylfadóttir 1962
Anna Mjöll Ólafsdóttir 1970
Anna Pálína Árnadóttir 1963 2004
Ágústa Eva Erlendsdóttir 1982
Álfheiður Erla Guðmundsdóttir 1993
Árný Margrét 2001
Ásdís 1993
Bergþóra Árnadóttir 1948 2007
Birgitta Haukdal 1979
Björk Guðmundsdóttir 1965
Bríet Ísis 1999
Brynhildur Karlsdóttir 1994
Diljá Pétursdóttir 2002
Dísella Lárusdóttir 1977
Elísabet Ólafsdóttir 1977
Ellen Kristjánsdóttir 1959
Elly Vilhjálms 1935 1995
Elísabet Ormslev
Elsa Waage 1959 Óperusöngur (kontraltó)
Emilíana Torrini 1977
Engel Lund 1900 1996
Erla Þorsteinsdóttir 1933
Eva Ásrún Albertsdóttir 1959
Greta Salóme Stefánsdóttir 1986
Guðbjörg Magnúsdóttir 1974
Guðrún Á. Símonar 1924 1988
Guðrún Gunnarsdóttir 1963
Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (GDRN) 1996
Guja Sandholt 1981
Hafdís Bjarnadóttir
Hafdís Huld Þrastardóttir 1979
Halla Margrét Árnadóttir 1964
Hallbjörg Bjarnadóttir 1915 1997
Hallveig Rúnarsdóttir 1974 Óperusöngur (sópran)
Hanna Dóra Sturludóttir 1968 Óperusöngur (mezzó sópran)
Helena Eyjólfsdóttir 1942
Helga Möller 1957
Helga Rós Indriðadóttir 1969 Óperusöngur
Hera Björk Þórhallsdóttir 1972
Hera Hjartardóttir 1983
Herdís Anna Jónasdóttir
Hildigunnur Einarsdóttir
Hildur Guðnadóttir 1982
Hjördís Geirsdóttir
Hulda Kristín Kolbrúnardóttir 1997
Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir
Ingibjörg Stefánsdóttir 1972
Ingibjörg Þorbergs 1927 2019
Jófríður Ákadóttir (JFDR) 1994
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir 1990
Jóhanna Linnet
Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa) 1968
Jóna G. Kolbrúnardóttir 1992 Óperusöngur (sópran)
Jóna Margrét Guðmundsdóttir 2002
Karólína Eiríksdóttir 1951
Katla María 1969
Katrína Mogensen 1989
Klara Ósk Elíasdóttir 1985
Kristín Anna Valtýsdóttir 1982
Kristín Á. Ólafsdóttir 1949
Kristjana Arngrímsdóttir 1961
Kristjana Stefánsdóttir 1968
Lay Low 1982
Laufey Lín Jónsdóttir 1999
Margrét Hrafnsdóttir Óperusöngur (sópran)
Margrét Rán Magnúsdóttir 1992
María Markan 1905 1995
María Ólafsdóttir 1993
Nanna Bryndís Hilmarsdóttir 1989
Ragnheiður Gröndal 1984
Ragnhildur Gísladóttir 1956
Regína Ósk Óskarsdóttir 1977
Salka Sól Eyfeld 1988
Sara Marti Guðmundsdóttir 1978 Hljómsveitin Lhooq
Sara Pétursdóttir (Glowie) 1997
Selma Björnsdóttir 1974
Sigga Beinteins 1962
Sigríður Ella Magnúsdóttir 1944 Óperusöngur (mezzó sópran)
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir 1978
Sigríður Thorlacius 1982
Sigrún Eva Ármannsdóttir (söngkona) 1968
Sigrún Hjálmtýsdóttir 1955
Soffía Kristín Karlsdóttir 1928 2020
Svala Björgvinsdóttir 1977
Una Torfadóttir 2000
Valgerður Guðrún Guðnadóttir 1976
Vigdís Hafliðadóttir 1994
Þóra Einarsdóttir 1971 Óperusöngur (sópran)
Þórunn Magnúsdóttir 1983
Þuríður Pálsdóttir 1927 2022 Óperusöngur
Þuríður Sigurðardóttir 1949


  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.