Katla María
Jump to navigation
Jump to search
Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Katla María (Katla María Hausmann) (f. 28. júní 1969) er íslensk/spænsk söngkona. Hún söng inn á nokkrar hljómplötur og var barnastjarna á Íslandi á árunum í kring um 1980.
Efnisyfirlit
Plötur[breyta | breyta frumkóða]
Sólóplötur[breyta | breyta frumkóða]
- Katla María syngur spænsk barnalög (1979)
- Ég fæ jólagjöf (1980)
- Litli Mexíkaninn (1981)
- Katla og Pálmi (1982) (Ásamt Pálma Gunnarssyni)
Safnplötur[breyta | breyta frumkóða]
- Jólaljós (1983)
- Litlu andarungarnir (1983)
- Hvít jól (1987)
- Barnagælur - Gekk ég yfir sjó og land (1991)
- Fyrstu árin (1991)
- Barnagælur - Þegar ég verð stór (1994)
- Jólasnær (1994)
- Barnagælur - Söngvar um dýrin (1995)
- Núna (1995)
- Barnagælur - Jólasveinar einn og átta (1996)
- Pottþétt jól 2 (1998)
- Á hátíðarvegum (2000)
- Eurovision 1986-2000 (2000)
- Pottþétt barnajól (2001)
- Litla jólaplatan (2002)
- Eurovision 1986-2003 (2003)
- 100 íslensk jólalög (2006)
- 100 íslensk barnalög (2007)
- Ég hlakka svo til - 40 vinsæl jólalög fyrir börnin (2009)
- Gleðibankinn - 25 ár í Eurovision (2011)
- Gullvagninn (2011)[1]
Eurovision[breyta | breyta frumkóða]
Katla María hefur tvisvar sinnum keppt í íslensku undankeppninni fyrir Eurovision-söngvakeppnina. Árið 1989 söng hún lagið Sóley ásamt Björgvin Halldórssyni og lenti í fjórða sæti í keppninni.[2] Árið 1993 söng hún lagið Samba, sem lenti í níunda sæti.[3]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Upplýsingar af Tónlist.is
- ↑ Morgunblaðið 31. mars 1989, bls. 25: Gaman að vinna, en höfum fulla stjórn á sigurgleðinni.
- ↑ Morgunblaðið 23. febrúar 1993, bls. 46: „Lagið á eftir að taka breytingum“
