Fara í innihald

Hera Hjartardóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hera Hjartardóttir, 2010

Hera Hjartadóttir eða Hera (fædd 1. apríl 1983) er íslenskur tónlistarmaður en er búsett á Nýja Sjálandi. Hún söng upphaflega aðeins á ensku en hefur þó einnig samið og sungið lög á íslensku.

Hera spilar oftast nær frumsamda tónlist í trúbadorastíl, ein með gítar eða með annan gítarleikara með sér en einnig hefur hún sungið lög eftir Megas og Bubba Morthens svo eitthvað sé nefnt.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

  • Homemade (1999)
  • Not So Sweet (2001)
  • Not Your Type! (2002)
  • Hafið þennan dag (2003)
  • Don't Play This (2005)
  • Rattle My Bones (2011)
  • Hera (2020)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.