Hera Hjartardóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hera Hjartardóttir, 2010

Hera Hjartadóttir eða Hera (fædd 1. apríl 1983) er íslenskur tónlistarmaður en er búsett á Nýja Sjálandi. Hún söng upphaflega aðeins á ensku en hefur þó einnig samið og sungið lög á íslensku.

Hera spilar oftast nær frumsamda tónlist í trúbadorastíl, ein með gítar eða með annan gítarleikara með sér en einnig hefur hún sungið lög eftir Megas og Bubba Morthens svo eitthvað sé nefnt.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Homemade (1999)[breyta | breyta frumkóða]

 1. Just a normal girl
 2. I'm your friend
 3. Heaven on my shoulders
 4. John
 5. Charlie the snail
 6. Stuck
 7. Fluffy bum
 8. Ass by ass
 9. Everyday
 10. Hello - I'm a boy
 11. Painting the clouds
 12. Picture perfect
 13. Chocolate
 14. Chamelion girl
 15. Not your type

Not so Sweet (2001)[breyta | breyta frumkóða]

 1. Water me more
 2. Dirty Lingerie
 3. Sunday morning
 4. One of thouse days
 5. Broke the glass
 6. Naughts and Crosses
 7. If I confessed...
 8. Morning song
 9. Suffer from you
 10. Precious girl
 11. Doctor Doctor
 12. Suits me
 13. Forbitten fruit
 14. You don't
 15. Should I stay or should I go
 16. Itchy Palms
 17. Beautiful face
 18. Snowman

Makebeleve Girl (2001) (Smáskífa)[breyta | breyta frumkóða]

Not Your Type! (2002)[breyta | breyta frumkóða]

 1. Not Your Type!
 2. Naughts And Crosses
 3. Chamelion Girl
 4. 4bidden Fruit
 5. Itchy Palms
 6. Suits Me
 7. Sleepyhead
 8. John
 9. Makebelive
 10. Suffer From You
 11. Precious Girl
 12. I Wanna Run

Hafið þennan dag (2003)[breyta | breyta frumkóða]

Hafið þennan dag var fyrsta plata Heru sem var á íslensku. Þar má meðal annars heyra lög eftir Megas og Bubba Morthens sem ferðaðist með henni um Ísland ári áður en platan kom út.

 1. Hafið þennan dag
 2. Sit og vaki
 3. Sönglausi næturgalinn
 4. Myndin af þér
 5. Eyrarröst
 6. Kysstu mig Gosi
 7. Stúlkan sem starir á hafið
 8. Vegbúinn
 9. Dararamm
 10. Talað við gluggann
 11. Dimmalimm

Don't play this (2005)[breyta | breyta frumkóða]

Don't play this er fimmta sólóplata Heru en þar syngur hún aðeins lög eftir sjálfa sig á ensku. Platan kom út í september en var þó seld í forsölu á tónleikum hennar á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll föstudaginn 5. ágúst.

 1. Fearhers in a bag
 2. The devil and me
 3. Chockolate
 4. Muddy Shoes
 5. Deja Vu
 6. Adrian
 7. Don't play this
 8. Wings
 9. You make me angry
 10. Where is your baby
 11. To my gutiar
 12. (Aukalag)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.