Fara í innihald

Una Torfadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Una Torfadóttir (fædd 23. júní 2000) er íslensk söngkona. Foreldrar Unu eru Svandís Svavarsdóttir Innviðaráðherra og Torfi Hjartarson lektor við Háskóla Íslands.

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sundurlaus samtöl (2024)