„Goðafoss (aðgreining)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Eimskipið Goðafoss
Lína 3: Lína 3:
[[Mynd:GothafossOverview.jpg|thumb|Goðafoss séður frá austurbakkanum]]
[[Mynd:GothafossOverview.jpg|thumb|Goðafoss séður frá austurbakkanum]]
[[Mynd:GothafossWinter.jpg|thumb|Goðafoss að vetri til]]
[[Mynd:GothafossWinter.jpg|thumb|Goðafoss að vetri til]]

''Getur einnig átt við [[E/S Goðafoss]], skip [[Eimskipafélagið|Eimskipafélagsins]].''

'''Goðafoss''' er [[foss]] í [[Skjálfandafljót]]i í [[Bárðadalur|Bárðadal]]. Hann er 12 [[metri|m]] hár og 30 m breiður í 4 meginhlutum.
'''Goðafoss''' er [[foss]] í [[Skjálfandafljót]]i í [[Bárðadalur|Bárðadal]]. Hann er 12 [[metri|m]] hár og 30 m breiður í 4 meginhlutum.



Útgáfa síðunnar 5. janúar 2010 kl. 21:21

65°41.04′N 17°32.88′V / 65.68400°N 17.54800°V / 65.68400; -17.54800

Goðafoss
Goðafoss séður frá austurbakkanum
Goðafoss að vetri til

Getur einnig átt við E/S Goðafoss, skip Eimskipafélagsins.

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 m hár og 30 m breiður í 4 meginhlutum.

Nafnsifjar

Árið 1000 kusu íslendingar að taka upp kristni. Þjóðsagan segir að þá hafi skurðgoðum hinna gömlu goða verið þá kastað í fossin í táknrænni athöfn. Á glugga í Akureyrarkirkju er teikning af þessari sögu.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.