Notandaspjall:Thvj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Velkomin/n!

Hæ, Thvj, og velkomin/n á Wikipedia. Þakka þér fyrir framlög þín. Hér eru nokkrir tenglar sem gætu komið að góðum notum:

  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Svindlsíðan er einnig nauðsynleg fyrir alla nýliða.
  • Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
  • Jafnframt geturðu ritað um sjálfa/n þig á notandasíðu þinni. Um okkur hin er hægt að lesa hér.
  • Gangi þér í alla staði vel og spurningum er jafnvel hægt að beina til mín.

Crystal Clear app linneighborhood.png

English: If you do not understand or you cannot write in Icelandic, and you want to tell us something, please, visit the Embassy.
Deutsch: Wenn Sie Isländische nicht verstehen oder nicht schreiben können und Sie bei uns mitreden möchten, dann besuchen Sie bitte die Botschaft.
Español: Si no comprende o no sabe escribir en islandés y desea comunicarse con nosotros, por favor, acuda a la Embajada.

Jóna Þórunn 16:31, 25 desember 2006 (UTC)

Færa síður[breyta frumkóða]

Sæl/ll. Þú getur fært síður sjálfur með „Færa“-flipanum sem er fyrir ofan allar greinar. :) --Jóna Þórunn 20:49, 26 desember 2006 (UTC)

Veður[breyta frumkóða]

Sæll. Ég er að vinna í veðurathugastöðum, þú vilt kannski hjálpa til? --Jóna Þórunn 18:46, 10 janúar 2007 (UTC)

Ég er mest að skrifa um staðina, út frá upplýsingum sem ég hef úr landafræðihandbókum. Get farið í það að búa til snið núna þar sem þarf að fylla inn upplýsingar um hverja stöð - upplýsingar af vedur.is. Ertu kunnugur innan Veðurstofunnar? --Jóna Þórunn 18:53, 10 janúar 2007 (UTC)

Já, listinn er reyndar á vef VÍ http://www.vedur.is/athuganir/stod/index.html? og kort http://www.vedur.is/athuganir/stod/kort.html? Thvj 18:56, 10 janúar 2007 (UTC)

Ég er einmitt að hugsa um þetta. Það þarf að búa til einhvern lista sem fléttar saman mannaðar og sjálfvirkar stöðvar eftir því hvar þær eru á landinu og hvernig væri eðlilegt að lesa þær allar upp í útvarpi/lýsingu. Listinn minn er beint upp úr veðurfregnum. Er að malla saman einhverju upplýsingasniði núna sem væri hægt að nota. Eitthvað sem þér finnst þurfa að koma fram í slíku sniði? --Jóna Þórunn 18:59, 10 janúar 2007 (UTC)

Flokkun: mannaðar og sjálfvirkar stöðvar Veðurstofunnar (veðurfars og úrkomustöðvar mega koma seinna) Seinna mættu einnig koma sjálfvirkar stöðvar annars stofnana, þ.e. Vegagerðar og Siglingastofnunar. Gjarnarn setja inn kort með stöðvunum. Skemmtilegt að lesa um steininn frá Grænlandi í Ávík, gjarnan bæta inn fróðleiksmolum. Ath. seinn mætti etv bæta inn stöðvum sem ekki eru í notkun lengur. Kv, Thvj 19:26, 10 janúar 2007 (UTC)

Verkfræði[breyta frumkóða]

Verkfræði = civil engineering??? Ég held nú að sumir myndu verða móðgaðir við að heyra þetta :) Rockstar 22:05, 20 mars 2007 (UTC) Já, verkfræðideild háskóla íslands, sem titlar sig á útlensku sem faculty of engineering eru náttúrulega bara tómir rugludallar...

Landselur[breyta frumkóða]

Þú skrifaðir þann 30 apríl í viðbót um landsel: "Kópar voru talsvert veiddir við strendur landsins á 8. áratug síðustu aldar vegna skinna." Er þetta ekki aðeins undarleg setning? Var veiðin einungis stunduð á 8. áratugnum? Var veiðinni hætt eftir það? Voru bara kóparnir veiddir? Það væri vel þegið ef þú prjónaðir aðeins við þessa selapistla, ekki síst um veiðar og nyt. Masae 12:10, 1 apríl 2007 (UTC)

Þakka þér fyrir viðbótina við landsels greinina en ég gerið nýja athugasemd um það á spjallsíðu viðkomandi greinar. vilt þú huga að því?Masae 16:07, 5 apríl 2007 (UTC)

Sólargangur[breyta frumkóða]

Hæ, fattaði ekki fyrr en of seint hvað þú áttir við með að breyta þessu í Sólargangur. Þú mátt endilega gera það og setja tilvísun frá Sólarupprás og Sólsetur. Hins vegar, mundu að hafa bara Sólargangur feitletraðann og hitt má vera skáletrað. Feitletrun á bara við um titilinn, og mér finnst það oft misnotað hér og þar í greinunum. Gagni þér vel. --Steinninn 15:28, 30 apríl 2007 (UTC)

Júlíus Ceasar[breyta frumkóða]

Þetta var ágætis framtak hjá þér í greininni Júlíus Ceasar. En það fór þannig að breytingarnar á undan þér frá Tomavilb eru alveg óþarfar. Spurning hvort það sé betra að taka þetta allt til baka og bæta aftur við því sem þú gerðir, eða taka út breytingar Tomavilb handvirt. Hvort vilt þú? --Steinninn spjall 13:16, 25 maí 2007 (UTC)

Drengur og stúlka[breyta frumkóða]

Sælir, Thvj og Steinninn,

ég skil vel lógíkina í því að vísa drengur og stúlka á barn, og viðurkenni að greinarnar voru engin meistaraverk. Aftur á móti eru þessar greinar í listanum yfir Wikipedia:Greinar sem ættu að vera til, og því spurning hvort heppilegra sé að taka út þessar greinar eða bæta við þær. Ætla mér ekki að gera meira mál úr þessu, vildi bara benda ykkur á þetta. --Magnús Þór 17:47, 14 júní 2007 (UTC)

Flokkar[breyta frumkóða]

Mundu eftir flokkunum ;). — Jóna Þórunn 3. september 2007 kl. 21:27 (UTC)

Já, takk fyrir að minna mig á það, ég skal gera iw á eftir :) Thvj 3. september 2007 kl. 21:29 (UTC)
Það væri líka mjög hentugt. — Jóna Þórunn 3. september 2007 kl. 21:30 (UTC)

Helgiskrín[breyta frumkóða]

Svo ég vitni í vefsíðu kirkjunnar "Í helgiskrín er safnað helgum munum sem tengja okkur við líf fyrri tíðar. Trúlega eigum við öll einhver helgiskrín. Myndaálbúm, bréfabindi, skúffu eða kassa með munum sem við getum enganveginn hent." --Stalfur 24. október 2007 kl. 11:31 (UTC)

"Skrín" á íslensku hefur merkinguna "lítil askja" og "helgiskrín" hlýtur því að vera lítil askja með helgum munum e.þ.h. Allt of oft má sjá ranga þýðingu á enska orðinu "shrine" sem "skrín" þegar greinilega átt er við "helgidóm" og gott dæmi um þessa röngu þýðingu var í greininni, sem ég lagaði. "Stúpa" er helgidómur, staður fyrir tilbeiðslu, og mun stærri en að hún komist í nokkuð sem á íslensku kallast "helgiskrín". Að kalla stúpu "helgiskrín" er því nánast hjákátlegt! Thvj 24. október 2007 kl. 11:44 (UTC)

Möppudýr[breyta frumkóða]

Þú hefur verið gerður að möppudýri! Til hamingju! --Bjarki 21. nóvember 2007 kl. 18:46 (UTC)

Ég þakka traustið, sem mér er sýnt :o) Thvj 21. nóvember 2007 kl. 19:16 (UTC)

Stærðfræði[breyta frumkóða]

Ég tel mig nú hafa farið í gegnum flestar greinar tengdar stærðfræði, lagað málfar, samræmt, bætt inn krækjum, flokkað og skrifað þær greinar, sem mér fanns vanta til að stærðfræðihlutinn yrði heilsteyptari. Ég hef stundum farið út á jaðar eigin þekkingar í efninu, en vona samt að flest hafi verið til bóta. Helst fanns mér skorta á viðbrögð frá öðrum með meiri þekkingu en ég á viðfangsefninu, en úr því verður örugglega bætt seinna. Ég hef einnig reynt að gera sömu vinnu innan eðlis- og stjörnufræðinnar, en þar er enn mikið verk óunnið, ekki síst innan almennrar eðlisfræði, þar sem mér finnst því miður töluvert verk óunnið og mörgu ábótavant. En hvað um það, áfram með smjörið og gangi ykkur vel....Bkv, Thvj 9. desember 2007 kl. 23:02 (UTC)

Fíorðuna fær Thvj fyrir frábærar fegrunaraðgerðir á stærðfræðigreinum.
Já, þakka þér kærlega fyrir þessar viðgerðir! Sæmi þig fíorðunni sem ég var að búa til. :) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 9. desember 2007 kl. 23:10 (UTC)

Rafmagnsfræði[breyta frumkóða]

Hef nú lokið, í bili a.m.k, tiltekt og uppfyllingum í rafmagnsfræði. Á þó eftir að skrifa grein um jöfnur Maxwells, sem tilheyrir ekki síður eðlisfræðinni. Thvj 27. janúar 2008 kl. 01:56 (UTC)

Ég ætla reyndar að bæta við tveimur greinum: Lögmál Ampers og Lögmál Faradays. Thvj 2. febrúar 2008 kl. 23:56 (UTC)

SI mælieiningar[breyta frumkóða]

Ég held að allar SI mælieiningarnar séu nú komnar inn í is.wiki. - Til hamingju með það :D Thvj 27. janúar 2008 kl. 01:59 (UTC)

Ég gleymdi SI-einingunni símens fyrir rafleiðni. Thvj 2. febrúar 2008 kl. 23:58 (UTC)

Efni fyrir þig[breyta frumkóða]

Þú ert svo mikið fyrir harða gagnrýní, hér er tilvaldið efni fyrir þig. Rýfðu það í tætlur, make me cry! --Stefán Örvarr Sigmundsson 11. febrúar 2008 kl. 21:42 (UTC)

Afstubbun[breyta frumkóða]

Er í smá herferð að afstubba þær greinar sem ég hef skrifað og eru mest beinar skilgreininar, t.d. SI-einingar, og verða líklega ekkert lengri. Kannski mættu fleiri að gera smá skurk í þeim efnum, en er annars mögulegt að sjá hlutfall stubba/greina? Kv, Thvj 13. febrúar 2008 kl. 21:41 (UTC)

Efnafræði[breyta frumkóða]

Hef gert skurk í efnafræðinni, sett inn greinar um helstu lögmál hennar, lögmál Avogadrosar, lögmál Boyles, Lögmál Daltons, Lögmál Gay-Lussac, Avogadrosartala og kjörgas. Reikna ekki með að bæta meiru við á þeim vettvangi, í bili a.m.k. Thvj 19. febrúar 2008 kl. 00:15 (UTC)

Ókurteisi[breyta frumkóða]

Vinsamlegast ekki kópera af notendasíðunni minni að mér forspurðum --Jabbi 20. febrúar 2008 kl. 02:49

afsakaðu Þorsteinn, fljótur á mér. --Jabbi 20. febrúar 2008 kl. 02:53 (UTC)

Raunvísindagátt[breyta frumkóða]

Sæll Thvj. Þú hefur unnið gott verk fyrir raunvísindin hérna. Ég er að velta fyrir mér hvort það sé e.t.v. sniðugt að setja upp gátt fyrir raunvísindin (sjá gáttir efst til vinstri) svona til að auðvelda yfirsýn og ef til vill búa í haginn fyrir samstarf um eflingu raunvísindanna á Wikipediu þegar fleiri raunvísindamenntaðir notendur bætast í hópinn. Svona eins og samvinna mánaðarins nema ótímabundin. Gáttirnar hér hafa verið blanda af því sem á ensku heitir portal og því sem kallast project. Það væri t.d. hægt að hafa á einum stað yfirlit yfir hvað er búið að gera og hvað er eftir (skipt niður eftir vísindagreinum), tengla á viðeigandi stubbaflokka (eðlisfræðistubba, stærðfræðistubba o.s.frv.) fyrir þá sem vilja hjálpa til við að lengja stúfana og ábendingar um greinar sem eru vel til þess fallnar að verða gæða- eða úrvalsgreinar eða þarfnast lítils til að koma til greina sem slíkar. Þú hefur besta yfirsýn yfir þetta, þú áttar þig kannski á hvort þetta er sniðugt eða ótímabært. --Cessator 20. febrúar 2008 kl. 19:43 (UTC)

Sæll Cessator, mér líst vel á þessa raunvísindaaátt, en spurningin er hvort að stærðfræðin eigi ekki líka að fara í hana? Mér er ekki alveg ljóst hvernig gáttin er sett upp, en e.t.v geturðu komið mér af stað með hana ;o) Thvj 21. febrúar 2008 kl. 13:14 (UTC)
Stærðfræðin fer að sjálfsögðu með raunvísindunum vegna náinna tengsla og hefðar, ef ekki skilgreiningarinnar vegna. Ég skellti upp uppkasti byggðu á Tölvuleikjagáttinni hér: Gátt:Raunvísindi. Ég hafði líka verkfræði og læknavísindi með en það má líka taka það út. Þetta er auðvitað bara uppkast og svo má breyta þessu á alla vegu. Fiktaðu endilega! --Cessator 22. febrúar 2008 kl. 03:57 (UTC)

Öreindafræði[breyta frumkóða]

Hef tekið rispur í öreindafræði, en eftir er að rita greinar um eftirfarandi: fiseind, miðeind, veiki kjarnakrafturinn, sterki kjarnakrafturinn svo fátt eitt sé nefnt. Thvj 11. mars 2008 kl. 20:31 (UTC)

Flokkaröðun á tölugreinum[breyta frumkóða]

Þegar þú ert að skrifa um tölur getur þú raðað þeim rétt á flokkum með að gera t.d. [[Flokkur:Tölur|5]] á Fimm. Þá kemur hún rétt á Flokkur:Tölur. Ég gerði þetta fyrir Einn. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 15. mars 2008 kl. 18:03 (UTC)

Eða sleppa því að nota bókstafi og skrifa 5 (tala). Það er svo mikil della að nota bókstafi og það kemur sér sérlega illa þegar við erum kominn upp í stórar tölur. --Stefán Örvarr Sigmundsson 15. mars 2008 kl. 18:23 (UTC)
Takk, fyrir ábendingarnar :) Ævar, ég skal laga þetta með flokkunina. Stefán, ég hef ákveðið að gera grein um tölustafina, t.d. 1, 2 o.s.frv. og flétta þær saman við greinarnar um tölurnar, einn, tveir o.s.frv. Thvj 17. mars 2008 kl. 16:50 (UTC)

Stelpur[breyta frumkóða]

Leyndur aðdáandi? ;) — Jóna Þórunn 18. mars 2008 kl. 22:26 (UTC)

Jepp, þar kom ég illilega upp um mig Crystal Clear app amor.png Thvj 18. mars 2008 kl. 22:43 (UTC)
Svona nú, allir hafa sína sérvisku. :) — Jóna Þórunn 18. mars 2008 kl. 22:46 (UTC)

Talnakerfi og tölustafir[breyta frumkóða]

Hef tekið til í talnakerfum og tölustöfum, en gaman væri að gera greinarnar babýlónskir tölustafir og kínverskir tölustafir o.fl. Er þó ekki alveg sáttur við að tölustafir á wikipedia tákni sjálfkrafa ártal. Thvj 21. mars 2008 kl. 15:23 (UTC)

Stjörnuathugun[breyta frumkóða]

Ég er búinn að fara yfir og uppfæra greinar um himinhvolfshnitakerfi í flokknum stjörnuskoðun. Thvj 22. mars 2008 kl. 18:03 (UTC)

Frisbee[breyta frumkóða]

Ok, thanks for your help here. What we'd like you to do is:

- Rename "Frisbí" to "Frisbee",

- Delete an article called "Bitbucket" (my clumsy attempt to use an interim name to do what really requires administrator privliges),

- Insure that "Frisbí" now points back to "Frisbee".

We really appreciate your assistance. Matchespen 24. mars 2008 kl. 23:02 (UTC)

But Freesbee ought to redirect to Frisbí. --Cessator 24. mars 2008 kl. 23:24 (UTC)
Sorry Sir, I can't do that (becaus somone has already changed it back)! Note however, that you should never delete the spjall associated to an article, even if the article itself has been deleted! After some discussions, a few of us have decided to use the name svifdiskur and frisbí for English word frisbee. This is in accordance to Icelandic tradition of adapting foreign words in to the grammatical system of Icelandic and done in our best knowledge. Feel free to engage in the spjall about this decision, but please do not chage it back unless you've manage to persuade others on the spjall panel! Regards, Thvj 25. mars 2008 kl. 20:41 (UTC)

Bókstafir[breyta frumkóða]

Tiltekt í greinunum bókstafur og stafróf. Thvj 7. apríl 2008 kl. 06:03 (UTC)

Talandi um bókstafi; ég held að fólk sé almennt sammála að titlar tölugreina eigi að vera með þessum hætti 0 (tala) en ekki 0 (tölustafur), 0núll. --Stefán Örvarr Sigmundsson 10. apríl 2008 kl. 15:16 (UTC)
Gerður er greinarmunur á tölu og tölustaf, sem er táknið sem notað er yfir tölustafinn! (Skoðaðu flokkana tölur og tölustafir þá skýrist þetta.) Ekker er í raun ástæða til að aðkenna táknið 0 með 0 (tölustafur), þar sem engin hætta er á ruglingi við árið, núll sem ekki er til. Thvj 10. apríl 2008 kl. 16:45 (UTC)

Excuse me[breyta frumkóða]

I would appreciate it if you knocked it off! I’m transcribing templates from the English wikipedia if you must know, I would appreciate it if you just let me do my work. Maxí 12. apríl 2008 kl. 11:35 (UTC)

Sorry Maxí, but I don't understand what you are doing! What are the purpose of transcribing those templates and do we really need them in is.wikipedia? Thvj 12. apríl 2008 kl. 12:02 (UTC)
Yes, I was transcribing them so we could do star ratings in the album template, see X&Y, for example. Maxí 12. apríl 2008 kl. 12:25 (UTC)
Ok, sorry :$ 193.4.200.182 12. apríl 2008 kl. 12:34 (UTC)

Snið:Blómhlutar[breyta frumkóða]

Hello, Thvj. I have to change to English, because I dont talk Icelandic language. - Could you help me translate the template Snið:Blómhlutar? I need translations of the textes into English only. Greetings --Tlustulimu 8. september 2008 kl. 15:44 (UTC)

I'm sorry but horticulture isn't my strong point. Thvj 10. september 2008 kl. 04:30 (UTC)
Hello, Thvj. Do you know, who could translate for me? Greetings --Tlustulimu 18. september 2008 kl. 10:23 (UTC)
I would guess user Jóna Þórunn could help you ;p Thvj 18. september 2008 kl. 10:59 (UTC)

Tölfræði[breyta frumkóða]

Sæll Þorsteinn. Ertu til í að lesa yfir tölfræðigreinina af þinni alkunnu vandvirkni? --Jabbi 29. september 2008 kl. 19:34 (UTC)

Já, en ég er því miður illa að mér í töl- og líkindafræði, þ.e. ég þekki fæst af íslensku orðunum sem notuð eru. Ég verð að bæta því við að ég er mjög ánægður með þá góðu vinnu sem þú og fleiri hafa unnið í greinum um tölfræðina :DThvj 29. september 2008 kl. 19:36 (UTC)

Efnahagskreppan á Íslandi 2008[breyta frumkóða]

Sæll Thvj. Ég tók aftur breytinguna þína því þú settir atburðinní þátíð í innganginum sem - ég held að flestir séu sammála um - er ekki rétt farið með staðreyndir. Kreppan mun standa yfir, skv. skilgreiningu á titili, út árið og þá er nú hægt að breyta nafninu á greininni. Aðalatriðið er náttúrulega að við fjöllum með skýrum hætti um kreppuna á heildrænan hátt. Ef þú ert með einhverjar tillögur að því hvernig hægt er að brjóta þetta niður þá endilega láttu flakka. En getum við þá ekki rætt það á Spjall:Efnahagskreppan á Íslandi 2008 --Jabbi 29. nóvember 2008 kl. 13:13 (UTC)

Jabbi, ég sett inn skilgreininguna, sem vantaði, þ.e. E.á.Í. er efnahagskreppa, sem hófst árið 2008, sem er óumdeilt. M.ö.o. vantar skilgreiningu á hugtakinu í inngangi greinarinnar ;) Thvj 29. nóvember 2008 kl. 20:09 (UTC)
Ég hjó bara eftir því að þú lést skilgreininguna í þátíð líkt og kreppan væri liðin. --Jabbi 30. nóvember 2008 kl. 19:12 (UTC)

Translation request[breyta frumkóða]

Please, could you make this article onto Icelandic language?. Thanks a lot for your help. If you want to translate any article onto Catalonian language, tell it to me, please. Chabi

No, I'm sorry. That article has little or no relevance in the Icelandic language. Thvj 10. september 2009 kl. 20:03 (UTC)

Bergfræði og steindir[breyta frumkóða]

Vinsamlegast, farið yfir flokkun í jarðfræðinni, þ.e. og veljið rétta flokka: bergtegundir, bergfræði, steindir o.s.frv. Thvj 3. september 2009 kl. 16:36 (UTC)

Er enn að reyna að fá botn í flokkunina bergfræði, steindir o.s.frv. - Hjálp vel þegin. Thvj 3. mars 2010 kl. 17:01 (UTC)

Rafsegulfræði[breyta frumkóða]

Með því að skrifa loks skilgreiningar á hinum torræðu hugtökum rafsviðsstyrk og segulmagni tel ég mig í bili hafa lokið við rafsegulfræðina að svo miklu leyti sem takmörkuð þekking mín á því sviði leyfir :D Thvj 31. október 2009 kl. 02:26 (UTC)

Translation request[breyta frumkóða]

Hi Thvj! Would you be so kind to help me translate this article into the wonderful Icelandic language? Please. If you think that article is too long, here is a short version: "Lu Xun was a Chinese short story writer, editor, translator, critic, essayist and poet. He was most famous for the novella The True Story of Ah Q." Thanks a lot and best regards:)--Amaqqut 5. nóvember 2009 kl. 06:29 (UTC)

Skákbyrjanir[breyta frumkóða]

Ég hef áhuga á að gera skurk í skákbyrjunum, en vantar aðstoð við að búa til viðeignadi snið. Thvj 13. nóvember 2009 kl. 10:12 (UTC)

Ég er í sömu stöðu og þú --Jóhannesbjarki 24. janúar 2010 kl. 04:01 (UTC)

Ok, en þú hefur alldeilis unnið eins og berserkur í málinu :) Thvj 26. janúar 2010 kl. 03:46 (UTC)

Ég skrifa bara um mína sérgrein og reyni bara að nota þau snið sem bjóðast. Jóhannesbjarki 26. janúar 2010 kl. 17:32 (UTC)

Hið besta mál, en varast ber að skrifa greinarnar svipað og skáksýringar eða texta í skákbókum, t.d. "..besti leikur hvíts er...". Thvj 3. mars 2010 kl. 17:03 (UTC)

GedawyBot[breyta frumkóða]

Hi. I made a request for bot flag, I hope you approve it. Thanks.--محمد الجداوي 2. nóvember 2011 kl. 20:14 (UTC)

Forced user renames coming soon for SUL[breyta frumkóða]

Hi, sorry for writing in English. I'm writing to ask you, as a bureaucrat of this wiki, to translate and review the notification that will be sent to all users, also on this wiki, who will be forced to change their user name on May 27 and will probably need your help with renames. You may also want to help with the pages m:Rename practices and m:Global rename policy. Thank you, Nemo 3. maí 2013 kl. 13:34 (UTC)

Skrifa undir þátttakendalista fyrir Wikimedia Ísland[breyta frumkóða]

Góðan daginn.

Nú á að halda áfram með stofnun Wikimedia Ísland og vonast er til þess að ljúka ferlinu á þessu ári. Ég hef samband við þig þar sem þú hefur verið virkur notandi á íslensku Wikipediu og hvet þig til þess að skrifa undir. Með undirskriftinni felst engin skuldbinding af þinni hálfu önnur en sú að þú styðjir stofnun Wikimedia Ísland. Viljir þú fundarboð og tilkynningar í tengslum við Wikimedia Ísland inn á notandaspjallið þitt geturðu ritað undir annan lista á sömu síðu.

Undirskriftin gæti verið á þennan hátt:
* Fullt nafn / gælunafn -~~~~

Listinn er á Wikipedia:Wikimedia_Ísland#.C3.9E.C3.A1tttakendur

Með kveðju,
Svavar Kjarrval (spjall) 11. maí 2013 kl. 17:50 (UTC)

An important message about renaming users[breyta frumkóða]

Dear Thvj, My aplogies for writing in English. Please translate or have this translated for you if it will help. I am cross-posting this message to many places to make sure everyone who is a Wikimedia Foundation project bureaucrat receives a copy. If you are a bureaucrat on more than one wiki, you will receive this message on each wiki where you are a bureaucrat.

As you may have seen, work to perform the Wikimedia cluster-wide single-user login finalisation (SUL finalisation) is taking place. This may potentially effect your work as a local bureaucrat, so please read this message carefully.

Why is this happening? As currently stated at the global rename policy, a global account is a name linked to a single user across all Wikimedia wikis, with local accounts unified into a global collection. Previously, the only way to rename a unified user was to individually rename every local account. This was an extremely difficult and time-consuming task, both for stewards and for the users who had to initiate discussions with local bureaucrats (who perform local renames to date) on every wiki with available bureaucrats. The process took a very long time, since it's difficult to coordinate crosswiki renames among the projects and bureaucrats involved in individual projects.

The SUL finalisation will be taking place in stages, and one of the first stages will be to turn off Special:RenameUser locally. This needs to be done as soon as possible, on advice and input from Stewards and engineers for the project, so that no more accounts that are unified globally are broken by a local rename to usurp the global account name. Once this is done, the process of global name unification can begin. The date that has been chosen to turn off local renaming and shift over to entirely global renaming is 15 September 2014, or three weeks time from now. In place of local renames is a new tool, hosted on Meta, that allows for global renames on all wikis where the name is not registered will be deployed.

Your help is greatly needed during this process and going forward in the future if, as a bureaucrat, renaming users is something that you do or have an interest in participating in. The Wikimedia Stewards have set up, and are in charge of, a new community usergroup on Meta in order to share knowledge and work together on renaming accounts globally, called Global renamers. Stewards are in the process of creating documentation to help global renamers to get used to and learn more about global accounts and tools and Meta in general as well as the application format. As transparency is a valuable thing in our movement, the Stewards would like to have at least a brief public application period. If you are an experienced renamer as a local bureaucrat, the process of becoming a part of this group could take as little as 24 hours to complete. You, as a bureaucrat, should be able to apply for the global renamer right on Meta by the requests for global permissions page on 1 September, a week from now.

In the meantime please update your local page where users request renames to reflect this move to global renaming, and if there is a rename request and the user has edited more than one wiki with the name, please send them to the request page for a global rename.

Stewards greatly appreciate the trust local communities have in you and want to make this transition as easy as possible so that the two groups can start working together to ensure everyone has a unique login identity across Wikimedia projects. Completing this project will allow for long-desired universal tools like a global watchlist, global notifications and many, many more features to make work easier.

If you have any questions, comments or concerns about the SUL finalisation, read over the Help:Unified login page on Meta and leave a note on the talk page there, or on the talk page for global renamers. You can also contact me on my talk page on meta if you would like. I'm working as a bridge between Wikimedia Foundation Engineering and Product Development, Wikimedia Stewards, and you to assure that SUL finalisation goes as smoothly as possible; this is a community-driven process and I encourage you to work with the Stewards for our communities.

Thank you for your time. -- Keegan (WMF) talk 25. ágúst 2014 kl. 18:24 (UTC)

--This message was sent using MassMessage. Was there an error? Report it!

Hlaða inn skrám, Innsendingarleiðarvísir?[breyta frumkóða]

Wikimedia Commons logo

Hello! Sorry for writing in English. As you're an administrator here, please check the message I left on MediaWiki talk:Licenses and the village pump. Thanks, Nemo 18. september 2014 kl. 19:22 (UTC)

Skemmdarverk á Jihad[breyta frumkóða]

Sæll/Sæl Thvj, ég vil benda þér á skemmdarverk sem hefur verið unnið á síðunni um Jihad (https://is.wikipedia.org/wiki/Jihad). Notandinn Maxí (https://is.wikipedia.org/wiki/Notandi:Max%C3%AD) hefur margsinnis eytt þessari síðu. Sjá nánar athugasemdir mínar á https://is.wikipedia.org/wiki/Spjall:Jihad. Ég kalla eftir því að lokað verði á þennan notanda. 46.182.186.188 20. janúar 2018 kl. 11:44 (UTC)