1825
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1825 (MDCCCXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Landsbókasafnið (sem þá nefndist Stiftsbókasafnið) var flutt á loft Dómkirkjunnar.
Fædd
- 3. júní - Magnús Grímsson, þjóðsagnasafnari (d. 1860).
Dáin
- 30. júlí - Benedikt Jónsson Gröndal, síðasti lögmaður sunnan og austan og dómari í landsyfirrétti (f. 1762).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 28. janúar - Hið konunglega norræna fornfræðafélag var stofnað.
- 3. febrúar - Danmörk: Vendsyssel-Thy varð að eyju þegar flæddi um eiðið sem tengdi ana við Jótland.
- 9. febrúar og 4. mars - James Monroe lét af embætti forseta Bandaríkjanna og John Quincy Adams tók við.
- 17. apríl - Karl 10. Frakkakonungur viðurkenndi sjálfstæði Haítí.
- 27. september - Fyrsta járnbrautin opnaði milli Stockton og Darlington á Englandi
- 3. desember - Tasmanía varð sjálfstæð nýlenda Breta.
- 26. desember - Svokallaðir desembristar gripu til uppreisnar í Sankti Pétursborg gegn valdatöku Nikulásar 1. Rússakeisara en báðu ósigur gegn her ríkisstjórnarinnar.
- Simón Bolívar varð fyrsti forseti Bólivíu.
- Cowes-vikan, siglingakeppnin hófst í Englandi.
- Hans Christian Ørsted sundraði álklóríði og fékk út ál-málminn.
- Borgin Brisbane var stofnu í Ástralíu.
- London varð stærsta borg heims.
Fædd
- 4. maí - Thomas Henry Huxley, enskur líffræðingur (d. 1895).
- 25. október - Johann Strauss II, austurrrískt tónskáld (d. 1899).
Dáin