Fara í innihald

Jörundur (hellir)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jörundur er þröngur hellir nálægt gosstöðvum Lambahrauns. Hellirinn er litskrúðugur og með ýmsar óvenjulegar myndanir dropasteina og ganga sumir svo langt að segja hann einn flottasta hraunhelli jarðar.[heimild vantar].

Hann fannst í upphafi hundadaga 1980 og heitir eftir Jörgen Jörgensen hundadagakonungi.

Jörundur er 225 m langur.