Hunter S. Thompson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hunter Stockton Thompson (1989)

Hunter Stockton Thompson (18. júlí 193720. febrúar 2005) var bandarískur blaðamaður og rithöfundur, sem er frægastur fyrir skáldsögu sína: Fear and Loathing in Las Vegas.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.