Terry Gilliam
Útlit
Terry Gilliam (fæddur 22. nóvember 1940) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri og meðlimur grínhópsins Monty Python. Hann varð fyrst þekktur fyrir stuttar hreyfimyndir sem hann teiknaði fyrir þættina Monty Python's Flying Circus en síðar sem leikstjóri. Myndir Gilliams eins og Brazil og Fear and Loathing in Las Vegas eru draumórakenndar og gerast á mörkum hins raunverulega og hins ímyndaða. Algeng stef í myndum hans eru átök rökhugsunar og hins andlega, átök draumóra og raunveruleikans og bilið á milli geðheilsu og geðveiki.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Monty Python and the Holy Grail (1975) (ásamt Terry Jones)
- Jabberwocky (1977)
- Time Bandits (1981)
- The Meaning of Life (1983) (hlutinn The Crimson Permanent Assurance)
- Brazil (1985)
- The Adventures of Baron Munchausen (1988)
- The Fisher King (1991)
- 12 Monkeys (1995)
- Fear and Loathing in Las Vegas (1998)
- The Brothers Grimm (2005)
- Tideland (2005)
- The Imaginarium of Doctor Parnassus (2009)
- The Zero Theorem (2013)
- The Man Who Killed Don Quixote (2018)