EV10 Eystrasaltsleiðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Eystrasaltsleiðina.

EV10 Eystrasaltsleiðin eða Hansaleiðin er um 8.000 km löng EuroVelo-hjólaleið sem liggur umhverfis Eystrasaltið. Leiðin liggur í gegnum 9 lönd, Danmörku, Þýskaland, Pólland, Rússland, Litháen, Lettland, Eistland, Finnland og Svíþjóð. Aðeins Eistland og Finnland hafa fullútfært sinn hluta leiðarinnar.

Leiðin[breyta | breyta frumkóða]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]