Skellefteå
Útlit

Skellefteå er borg í Sveitarfélaginu Skellefteå í Svíþjóð. Frá og með árið 2017 eru íbúar borgarinnar um 36.000 manns og 72.000 í sveitarfélaginu. Hefðbundni efnahagur borgarinnar byggist á námugrefti, sérstaklega fyrir gull.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skellefteå.
