Ríga

Hnit: 56°57′00″N 24°06′00″A / 56.95000°N 24.10000°A / 56.95000; 24.10000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

56°57′00″N 24°06′00″A / 56.95000°N 24.10000°A / 56.95000; 24.10000

Ríga
Ríga er staðsett í Lettland
Ríga

56°57′N 24°6′A / 56.950°N 24.100°A / 56.950; 24.100

Land Lettland
Íbúafjöldi 605.802 (2022)
Flatarmál 307,17 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.riga.lv/
Vindhani á Dómadómkirkjunni.

Ríga (lettneska: Rīga) er höfuðborg Lettlands. Borgin er stærsta borg landsins og Eystrasaltsríkjanna. Í borginni búa 605.802 manns (2022)[1]. Miðborg Rígu er á heimsminjaskrá UNESCO[2].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.