Klaipėda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfnin í Klaipėda.

Klaipėda (þýska: Memel) er hafnarborg við Eystrasaltsströnd Litháen. Borgin er höfuðstaður Klaipėda-sýslu. Íbúar eru um 150 þúsund. Borgin varð til í kringum virki sem Þýsku riddararnir reistu árið 1252 í Kúrlandi á miðöldum og nefndu Memelburg.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.