Salo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Salo innan Finnlands.

Salo er borg og sveitarfélag í vestur-Finnlandi, mitt á milli Turku og Helsinki. Íbúar eru rúm 52.000 (2019). Nokia var stór atvinnuveitandi í Salo frá 1981 en lokaði árið 2015 og leiddi það til mikils atvinnuleysis.

Fyrrum forseti Finnlands, Sauli Niinistö, er fæddur í Salo.