Fara í innihald

Víborg (Rússlandi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vyborg)
Vyborg.

Víborg eða Vyborg (rússneska:Выборг, finnska Viipuri, sænska Viborg) er borg í Karelíu í Rússlandi við Kirjálabotn með um 80.000 íbúa.