Kalmar
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kalmar er borg sem stendur við Kalmarsund í Suðaustur-Svíþjóð. Borgin er sú þriðja stærsta í Smálöndum á eftir Jönköping og Växjö með rúmlega 40.000 íbúa árið 2018. Eylandsbrúin tengir borgina við eyjuna Eyland í Eystrasalti. Kalmarsambandið var kennt við borgina.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
